27.05.2024 18:15

Uppsjávarveiðiskip i slipp á Akureyri

Það er talsvert að gera hjá slippnum á Akureyri þessa dagana enda þrjú uppsjávarskip hjá þeim i mismunandi verkefnum 

Sigurður ve 15 Gullberg Ve 292 og Hoffell Su 80 og sennilega á eftir að fjölga skipum von bráðar 

                                                 2883  Sigurður Ve 15 i flotkvinni mynd þorgeir Baldursson 2024

                                           3035  Hoffell Su 80 við slippkantinn mynd þorgeir Baldursson 2024

                                    2730 Gullberg Ve 292 við slippkantinn mynd þorgeir Baldursson 2024

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 852
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060267
Samtals gestir: 50927
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 12:54:16
www.mbl.is